Almanak Háskóla Íslands 2026

Ritstjóri: Gunnlaugur Björnsson

SKU: U202600

ISBN: 978-9935-23-353-0

3,490 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

Í almanaki 2026 er grein um uppruna frumefnanna, sér í lagi þau þyngri. Í annarri grein er fjallað um flökkureikistjörnur, en það eru reikistjörnur sem ekki ganga um neina sólstjörnu. Nokkur hundruð slíkar eru þekktar. Þá er stuttur pistill um dvergreikistjörnur í okkar sólkerfi, en þær eru nú níu talsins. Loks er pistill um almyrkva á sólu 12. ágúst, sem sést um allt landið vestanvert, frá Vestfjörðum að Reykjanesi. Annars staðar á landinu sést hann sem deildarmyrkvi á sólu.

  • Fag: Almanak
  • Blaðsíðufjöldi: 96
  • Útgáfuár: 2025

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK