Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags 2020 og árbók 2018

Ritstjórar: Jón Árni Friðjónsson, Gunnlaugur Björnsson, Þorsteinn Sæmundsson

SKU: U202003

ISBN: 978-9935-23-234-2

3,450 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

Almanak hins íslenska þjóðvinafélags byggir á Almanaki fyrir Ísland 2020 sem Háskóli Íslands gefur út. Þetta er 146. árgangur ritsins. Þorsteinn Sæmunds­son stjörnufræð­ing­ur og Gunnlaugur Björnsson stjarneðlisfræðingur hjá Raunvísind­a­stofnun Háskólans hafa samið og reiknað almanakið en Jón Árni Friðjónsson ritstýrir árbók fyrir árið 2018. Auk dagatals flytur almanakið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyribærum á himni sem frá Íslandi sjást. Í almanakin­u eru stjörnukor­t, kort sem sýnir áttavitaste­fnur á Íslandi og kort sem sýnir tímabelti heimsins. Þar er að finna yfirlit um hnetti himingeims­ins, mælieining­ar, veðurfar, stærð og mannfjölda allra sjálfstæðra ríkja og tímann í höfuðborg­um­ þeirra. Af nýju efni má nefna grein um sólgos og áhrif þeirra. Lýst er nýrri skilgreiningu á kílógramminu og fjallað um silfurský. Loks eru í almanakin­u upplýsingar um helstu merkisdaga nokkur ár fram í tímann.

  • Útgáfuár: 2019
  • Blaðsíðufjöldi: 200

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK