Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ritstjórar: Arnór Gunnar Gunnarsson, Gunnlaugur Björnsson, Jón Árni Friðjónsson, Þorsteinn Sæmundsson

SKU: U202301

ISBN: 978-9935-23-301-1

3,490 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

Árlega gefur Hið íslenska þjóðvinafélag út Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags fyrir næsta ár ásamt Árbók Íslands um árið fyrir útgáfuárið.

Nýjasta Almanakið er fyrir árið 2023, dr. Þorsteinn Sæmundsson og dr. Gunnlaugur Björnsson á Raunvísindastofnun Háskólans höfðu umsjón með útgáfunni. Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðingur tók saman Árbók Íslands 2021.

 

Auk dagatals flytur almanakið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyrirbærum á himni sem frá Íslandi sjást, stjörnukort, áttavitastefnur á Íslandi og kort sem sýnir helstu tímabelti heimsins. Yfirlit um hnetti, mælieiningar, veðurfar o.fl. Af nýju efni má nefna grein um segulstirni.

Í almanaki 2023 er grein um segulstirni en það er óvenjuleg tegund nifteindastjarna með mun sterkara segulsvið en hinar hefðbundnu nifteindastjörnur. Segulstirni eru gjarnan uppsprettur hrina háorkugeislunar í geimnum. Í annarri grein er fjallað um hvaða reikistjarna sólkerfisins muni að jafnaði vera sú sem næst er jörðu.

  • Blaðsíðufjöldi: 154
  • Útgáfuár: 2023

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK