Eintal sálarinnar við sjálfa sig

Ritstjóri: Þórunn Sigurðardóttir

SKU: U201917

ISBN: 978-9935-23-222-9

5,900 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

Eintal sálarinnar við sjálfa sig eftir Þjóðverjann Martin Moller (1547‒1606) telst til svokallaðra íhugunarrita, þar sem píslargöngu Krists er gerð skil, hún túlkuð og íhuguð. Arngrímur lærði Jónsson (1568‒1648) þýddi ritið í lok 16. aldar en það var fyrst prentað 1599. Ritið er á meðal elstu þýddu guðræknirita í lútherskum sið á Íslandi og eitt hið vinsælasta um aldir, enda hafði það mikil áhrif á íslenskar bókmenntir síðari alda, trúarlíf og hugarfar. Heimildir eru fyrir því að ritið hafi verið til á liðlega þriðja hverju heimili í landinu um miðbik 18. aldar. Það hefur nú verið gefið út með nútíðarstafsetningu.

  • Fag: Bókmenntir, guðfræði
  • Útgáfuár: 2019
  • Blaðsíðufjöldi: 190

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK