Grænlandsfarinn - Dagbækur Vigfúsar Sigurðssonar og þrír leiðangrar hans

Ritstjórar: Davíð Ólafsson, Már Jónsson, Vigfús Geirdal, Sigurður Gylfi Magnússon

SKU: U201802

ISBN: 978-9935-23-177-2

4,900 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari (1875–1950) varð nafnkunnur af þremur sögulegum Grænlandsleiðöngrum. Tvívegis var hann fylgdarmaður landkönnuða sem notuðu íslenska hesta á ferðum sínum um Grænlandsjökul. Í leiðangrinum 1912–1913 var farið þvert yfir Grænland og veturseta höfð á jökli. Komust leiðangursmenn naumlega lífs af úr þeirri svaðilför. Hinum síðari, 1930–1931, stýrði Alfreð Wegner, höfundur landrekikenningarinnar. Sjálfur stóð Vigfús fyrir Gottuleiðangrinum 1929 sem farinn var til að fanga á Grænlandi vísi að íslenskum sauðnutastofni. Dóttursonur Grænlandsfarans og nafni, Vigfús Geirdal sagnfræðingur, bjó til útgáfu dagbækur afa síns úr Grænlandsferðunum þremur og önnur gögn þeim tengd.

  • Blaðsíðufjöldi: 316
  • Útgáfuár: 2018
  • Fag: Sagnfræði

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK