Hve aumir og blindir þeir eru - Dionysius Piper á Íslandi 1740–1743

Ritstjóri: Sumarliði R. Ísleifsson

SKU: U202529

ISBN: 978-9935-23-354-7

4,900 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

,,... stór hluti prestanna veit fátt og skilur minna og þeir eru þar að auki druslulegir til fara. Hinn 2. júlí var presturinn hér við altarisgöngu, en svo drukkinn var hann, að ömurlegt var aá að horfa og sömuleiðis hinn pédikarinn, sá sem útdeildi kvöldmáltíðarsakramentinu og prédikaði á undan, svo að hvorki skildist það sem hann las né prédikaði."

Þannig lýsti trúboðinn Dionysius Piper kynnum sínum af íslenskum presti haustið 1740. Piper tilheyrði söfnuði Herrhnúta eða Bræðrasöfnuðinum sem mótaðist á þriðja og fjórða áratug 18. aldar og starfar enn víðsvegar um heim. Meðan Piper dvaldi á Íslandi 1740–1743 sendi hann fjölda bréfa til safnaðarins þar sem hann fjallar um aðstæður sínar og ræðir trúarleg málefni. Þessi bréf og önnur gögn eru birt í þessari bók, auk inngangstexta þriggja höfunda þar sem fjallað er ítarlega um Bræðrasöfnuðinn og dvöl Pipers á Íslandi.

  • Fag: Sagnfræði
  • Útgáfuár: 2025
  • Blaðsíðufjöldi: 146

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK