Inngangur að skipulagsrétti

Höfundur: Aðalheiður Jóhannsdóttir

SKU: U201636

ISBN: 978-9935-23-140-6

6,500 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

Inngangur að skipulagsrétti er fyrsta heildstæða ritið sem fjallar um íslenskan skipulagsrétt sem sjálf­stætt réttarsvið. Í bókinni er meðal annars fjallað um skipulagsskyldu, stjórnvöld skipulagsmála, tegundir skipulagsáætlana, málsmeðferð við gerð þeirra, grenndarkynn­
ingu, framkvæmdaleyfi, bótaábyrgð og endurskoðun ákvarðana. Sér­stakur kafli er helgaður lögmæltum skipulagsskilyrðum og ­sjónarmiðum sem er að finna í öðrum lögum en skipulagslögum. Einnig er fjallað
 um ákveðna lykildóma Hæstaréttar, hundruð úrskurða úrskurðarnefnda og álit umboðsmanns Alþingis. Í bókinni er einnig lagaskrá ásamt bendiskrá. Með nokkrum undantekningum er efni hennar miðað við gildandi rétt 1. janúar 2016. Bókin er ætluð þeim sem stunda rannsóknir og kennslu í skipulags­rétti á háskólastigi en gagnast einnig lögmönnum, lögfræðingum, opin­berum stofnunum, sveitarfélögum, fyrirtækjum og almenningi.

  • Blaðsíðufjöldi: 344
  • Útgáfuár: 2017
  • Fag: Lögfræði

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK