Náttúran í ljósaskiptunum
Höfundar:
This product is not available in the selected currency.
In Stock
Backordered
Out of Stock
Description
Hvað er náttúra? Eigum við að leggja hana undir okkur eða eigum við að reyna að sættast við hana? Bók þessi hefur að geyma níu greinar þar sem staða mannverunnar í náttúrunni er skoðuð með skírskotun til kenninga úr austrænni og vestrænni heimspeki. Þótt samband okkar við náttúruna sé ævagamalt viðfangsefni fræðilegrar hugsunar hefur skilningur á því sjaldan verið brýnni en nú.
Höfundar eru Björn Þorsteinsson, Gabriel Malenfant, Geir Sigurðsson, Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, Henry Alexander Henrysson, Jóhann Páll Árnason, Ólafur Páll Jónsson, Páll Skúlason og Sigríður Þorgeirsdóttir.
- Blaðsíðufjöldi: 188
- Útgáfuár: 2016
- Fag: Heimspeki
Oops!
Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.