Pælingar III

Höfundur: Páll Skúlason

SKU: U201514

ISBN: 978-9935-23-079-9

3,900 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

Pál Skúlason hafði nýlokið við bókina Pælingar III er hann lést 22. apríl 2015. Í formála bókarinnar segir Páll: „Ein helsta lífsnautn mín er að eiga í góðum samræðum, deila frjóum hugmyndum og kenningum um spennandi efni, lesa áhugaverða grein eða hlusta á góðan fyrirlestur. Viðleitni mín snýst því um að semja erindi sem fólki finnst vonandi skemmtilegt og fræðandi að lesa.“ Greinarnar sem hér birtast falla í eftirfarandi þrjá flokka: Stjórnmál og samfélag - tilfinningar og trú - siðfræði og menntun. Í þeim fjallar Páll meðal annars um stöðu fjölmiðla, um framtíðarríkið, um trúna, um ellina, um siðareglur og um tilgang náms. Bókin á því erindi til þeirra sem vilja yfirvega málefni samtímans með aðstoð heimspekinnar.

  • Blaðsíðufjöldi: 232
  • Útgáfuár: 2015
  • Fag: Heimspeki

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK