Saga Evrópusamrunans

Ritstjórar: Auðunn Arnórsson, Baldur Þórhallsson, Pia Hansson, Tómas Joensen

SKU: U201532

ISBN: 978-9935-23-104-8

5,900 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

Saga Evrópusamrunans: Evrópusambandið og þátttaka Íslands fjallar um Evrópusamrunann á aðgengilegan hátt fyrir almenna lesendur. Bókin er fyrsta kennslubókin um Evrópusamrunann á íslensku þar sem fjallað er um þá þróun í íslensku samhengi. Í bókinni er saga Evrópusamrunans rakin frá síðari heimsstyrjöld til dagsins í dag og gerð grein fyrir ákvarðanatöku og málaflokkum Evrópusambandsins. Þátttöku Íslands í Evrópusamstarfi í gegnum EFTA, EES og Schengen eru einnig gerð sérstök skil og fjallað um smáríki í Evrópu og stöðu þeirra í Evrópusambandinu. Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Rannsóknasetur um smáríki hafa undanfarin ár stuðlað að aukinni umræðu um Evrópumál og alþjóðamál almennt í íslensku samfélagi. Með útgáfu bókarinnar leitast stofnanirnar við að nýta þá þekkingu sem myndast hefur á þessu sviði og að miðla henni með faglegum hætti til áhugasamra. Höfundar bókarinnar eru allir sérfræðingar á sviði Evrópumála. Kaflahöfundar eru: Alyson JK Bailes, Auðunn Arnórsson, Baldur Þórhallsson, Christian Rebhan, Hulda Herjolfsdóttir Skogland, Jóhanna Jónsdóttir og Maximilian Conrad.

  • Fag: Stjórnmálafræði / Evrópufræði
  • Útgáfuár: 2015
  • Blaðsíðufjöldi: 196

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK