Skrifarar sem skreyttu handrit sín – Alþýðulist og skreytingar í handritum síðari alda

Höfundur: Kjartan Atli Ísleifsson

SKU: U202527

ISBN: 978-9935-23-352-3

6,500 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

Bókin grienir og birtir myndrænt efni og skreytingar í íslenskum pappírshandritum frá lokum 17. aldar til upphafs þeirrar 20. Drjúgur hluti þessa efnis er unninn af alþýðufólki. Skrifararnir nutu ekki formlegrar menntunar í myndlist eða teikningu og unnu verkin oftast við kröpp kjör og fátæklegar aðstæður. Þetta efni veitir innsýn í sjónmenningu landsmanna löngu fyrir upphaf formlegrar myndlistarsögu á Íslandi. Í bókinni er einnig að finna yfirgripsmikla handritaskrá með yfir 300 lýsingum á skreyttum handritum. Hér er á ferðinni verk fyrir allt áhugafólk um myndlist í nútíð og fortíð.

  • Útgáfuár: 2025
  • Blaðsíðufjöldi: 308
  • Fag: Sagnfræði

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK