Sunnudagsmatur og fleiri sögur Rómafólks

Ritstjórar: Sofiya Zahova, Ásdís Rósa Magnúsdóttir, Kristín Guðrún Jónsdóttir

SKU: U202022

ISBN: 978-9935-23-242-7

5,900 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

,,Þegar afi dettur í það á Fjóluviðarkránni – þá koma þeir fyrst heim með hattinn hans, svo með göngustafinn og síðan fiðluna ... Að lokum koma þeir með afa. En þegar hann dó á kránni, þá komu þeir í fyrsta sinn með allt í einni ferð. Hattinn, göngustafinn, fiðluna og afa." Smásagnaritun Rómafólks sprettur upp úr munnmælahefð og endurminningum. Þessi bók hefur að geyma fjölbreytt úrval verka eftir sex rithöfunda: Georgí Tsvetkov, Ilonu Ferková, Jess Smith, Jorge Emilio Nedich, Jovan Nikolić og Matéo Maximoff. Renata Emilsson Peskova, Rebekka Þráinsdóttir, Kristín Guðrún Jónsdóttir, Irena Guðrún Kojić og Ásdís Rósa Magnúsdóttir þýddu sögurnar.

  • Útgáfuár: 2020
  • Fag: Erlend tungumál
  • Blaðsíðufjöldi: 290

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK