Sýnisbók - Þess að Ísland er ekki barabaralanda heldur land bókmennta & menningar
Ritstjórar:
Þýðandi:
This product is not available in the selected currency.
In Stock
Backordered
Out of Stock
Description
Specimen Islandiæ non barbaræ er bókmenntasögulegt rit, samið á latínu af Jóni Þorkelssyni (1697–1759) Skálholtsrektor. Markmið þess er að sýna hinum lærða heimi að Íslendingar séu menntuð bókmenntaþjóð. Sigurður Pétursson (1944–2020) þýddi verkið á íslensku en Hjalti Snær Ægisson bjó verkið til útgáfu. Útgáfan er tvímála og henni fylgja skýringar.
Ritstjórar eru Margrét Eggertsdóttir og Guðvarður Már Gunnlaugsson.
- Útgáfuár: 2022
- Blaðsíðufjöldi: 420
- Fag: Bókmenntasaga
Oops!
Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.