Tvímæli - þýðingar og bókmenntir

Höfundur: Ástráður Eysteinsson

SKU: U199658

ISBN: 978-9979-54-140-7

2,900 kr.
availability: In Stock

  • Útgáfuform

Description

Vestur-Evrópa á siðmenningu sína þýðendum að þakka, segir fræðimaður nokkur sem vitnað er til í þessari bók. Hvort sem menn eru sammála þessari fullyrðingu eða ekki, er augljóst að framlag þýðinga til bókmennta og menningar hefur verið stórlega vanmetið.

Tvímæli er fyrsta bók sinnar tegundar á íslensku. Hún fjallar á gagnrýninn og aðgengilegan hátt um þýðingafræði og lýsir hugtökum hennar og viðfangsefnum. Áhersla er lögð á bókmenntaþýðingar og meðal annars fjallað um stöðu og vægi þýðinga í íslenskri menningu og bókmenntasögu.

Höfundur er prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands.

  • Fag: Þýðingafræði, bókmenntafræði
  • Útgáfuár: 1996
  • Blaðsíðufjöldi: 308

Oops!

Sorry, it looks like some products are not available in selected quantity.

OK