Raddir frá Spáni – Sögur eftir spænskar konur

Ritstjóri: Ásdís Rósa Magnúsdóttir

Þýðandi: Erla Erlendsdóttir

Verknúmer: U201933

ISBN: 978-9935-23-231-1

5.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Í þessu smásagnasafni eru sögur eftir tuttugu og sex spænskar konur. Rithöfundarnir koma frá héruðum á meginlandi Spánar og frá Kanarí- og Baleareyjum. Smásögurnar – langar sögur og stuttar, örstuttar sögur og örsögur – spanna rúma öld og eru fjölbreyttar að efni og stíl. Þær fjalla um ástir og hatur, gleði og sorg, misrétti og ójöfnuð, vináttu og fjandskap, konur og karla, stöðu kvenna í samfélaginu og margt fleira.

  • Fag: Spænska, tungumál
  • Útgáfuár: 2019
  • Blaðsíðufjöldi: 288

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK