UM HÁSKÓLAÚTGÁFUNA
Háskólaútgáfan er útgáfuþjónusta og bókaforlag Háskóla Íslands og sérhæfir sig í útgáfu bæði ritrýndra og óritrýndra fræðibóka og bóka tengdum starfsemi Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan hefur einnig dreift og gefið út efni fyrir og í samstarfi við aðra háskóla á Íslandi sem og stofnanir tengdar Háskóla Íslands.
Skrifstofa Háskólaútgáfunnar er norðurenda Sögu við Hagatrog.
Starfsfólk Háskólaútgáfunnar:
Egill Arnarson, ritstjóri, móttaka handrita.
Netfang: egillarn@hi.is
Beinn sími: 525-5215
Elín Björk Jóhannsdóttir, ritstjóri, móttaka handrita.
Netfang: elinbjork@hi.is
Beinn sími: 525-4455
Styrmir Goðason, skrifstofustjóri, sala og markaðssetning.
Netfang: styrmir@hi.is
Beinn sími: 525-4003
Stjórn Háskólaútgáfunnar skipa Guðbjörg Linda Rafnsdóttir (formaður), Jenný Bára Jensdóttir og Gauti Kristmannsson.
Afgreiðsla:
Sækja má pantanir á þjónustuborð HÍ á Háskólatorg.
Netfang: hu@hi.is