Andvari 2016, 141. árg.

Ritstjóri: Gunnar Stefánsson

Verknúmer: U201643

ISBN: 00258-3771

2.950 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Efni þessa árgangs: Aðalgreinin er æviágrip Ólafs Björnssonar, prófessors í hagfræði og alþingismanns eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Annað efni er grein eftir Auði Aðalsteinsdóttur um sögur Auðar Jónsdóttur. Björn Þorsteinsson fjallar um framlag Páls Skúlasonar til menningar- og samfélagsumræðu á Íslandi. Vésteinn Ólason skrifar um Aðventu Gunnars Gunnarssonar. Kristján Eiríksson fjallar um doktorsrit Soffíu Auðar Birgisdóttur um verk Þórbergs Þórðarsonar. Guðrún Kvaran skrifar greinina "Þýðing þriggja guðspjalla" og Hjalti Þorleifsson ritar um lífhyggju og áhrif hennar á verk Sigurðar Nordals um 1920. Ritstjóri Andvara er Gunnar Stefánsson og skrifar hann inngangsgrein um stjórnmálaviðburði ársins á Íslandi.

  • Útgáfuár: 2016
  • Blaðsíðufjöldi: 160

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK