Arfur aldanna II - Norðvegur
Höfundur:
This product is not available in the selected currency.
Til á lager
Forpöntun
Uppselt
Upplýsingar
Norðvegur er annað bindi af fjórum í ritröðinni Arfur aldanna sem fjallar um fornaldarsögur, uppruna þeirra, útbreiðslu og einkenni. Í bókinni er dregin upp heildarmynd af efnivið sagnanna í norrænu samhengi fram að ritunartíma þeirra á Íslandi á 13. og 14. öld. Einkum er stuðst við fornminjar á borð við myndsteina, rúnasteina, útskurð í tré og vefnað en við sögu koma þó einnig sagnaritarar og skáld sem unnu með sagnaefnið í ritum sínum og kveðskap. Aðalheiður Guðmundsdóttir er prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.
- Fag: Íslenskar bókmenntir, Fornaldarsögur, Sagnfræði
- Útgáfuár: 2021
- Blaðsíðufjöldi: 248
Oops!
Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.