Bragðarefur – með molum úr gömlum textum sætum, súrum og beiskum

Höfundur: Guðrún Ingólfsdóttir

Ritstjórar: Davíð Ólafsson, Sigurður Gylfi Magnússon, Sólveig Ólafsdóttir, Bragi Þorgrímur Ólafsson

Verknúmer: U202407

ISBN: 978-9935-23-330-1

4.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Bókin er hræringur af textum með ólíka áferð og bragð á tungu. Í henni fara saman fróðleiks– og skemmtimolar í nokkurs konar bragðaref. Þeir eru tíndir saman úr margs konar handritum frá ýmsum tímum. Ætlunin er að veita lesendum innsýn í fjölbreytt lesefni fólks á fyrri tíð. Allt eins mætti líkja bókinni við ærslabelg. Textarnir eru litríkir eins og sönnum ærslabelg sæmir og þeyta manni inn í nýjar veraldir.

  • Útgáfuár: 2024
  • Fag: Sagnfræði
  • Blaðsíðufjöldi: 196

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK