Erfðaréttur
Höfundur:
This product is not available in the selected currency.
Til á lager
Forpöntun
Uppselt
Upplýsingar
Þessari bók er hvort tveggja í senn ætlað að vera kennslubók í fræðigreininni erfðarétti og handhægt yfirlitsrit um meginefni erfðareglna fyrir lögfræðinga jafnt sem allan almenning. Í ritinu er fjallað um þær grundvallarreglur sem gilda um erfðir eftir látna menn og um skipti arfs milli erfingja og margvísleg dæmi nefnd til skýringar efnisreglunum. Einnig eru í ritinu skrár yfir dóma, lagagreinar og ritheimildir sem vísað er til svo og ítarleg atriðisorðaskrá. Í bókarauka er að finna erfðalögin 8/1962 birt í heild sinni. Höfundur, Páll Sigurðsson, er prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands.
- Útgáfuár: 1998
- Fag: Lögfræði
- Blaðsíðufjöldi: 424
Oops!
Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.