Frú ráðherra

Ritstjórar: Edda Jónsdóttir , Sigrún Stefánsdóttir

Verknúmer: U201517

ISBN: 978-9935-23-085-0

5.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Tutt­ugu kon­ur sem hafa setið á ráðherra­stóli segja sögu sína á op­in­ská­an hátt í bók sem kem­ur út í til­efni af 100 ára af­mæli kosnina­rétt­ar ís­lenskra kvenna. Ráðherr­arn­ir tutt­ugu, sem eru full­trú­ar þriggja kyn­slóða kvenna, veita les­end­um inn­sýn í líf sitt og deila reynslu sinni af þátt­töku í ís­lensk­um stjórn­mál­um. Þær greina á ein­læg­an og op­in­ská­an hátt frá upp­vexti sín­um og mót­un­ar­ár­um, lífs­sýn og viðhorf­um til leiðtoga­hlut­verks­ins og segja frá ýmsu sem ekki hef­ur komið fram op­in­ber­lega áður.

  • Blaðsíðufjöldi: 358
  • Útgáfuár: 2015
  • Fag: Almennt

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK