Gripla XXXVI
Ritstjórar:
Upplýsingar
Gripla, árlegt tímarit Árnastofnunar á sviði texta-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út í ritstjórn Gísla Sigurðssonar og Margrétar Eggertsdóttur. Þetta er 36. hefti ritsins og í því eru þrettán ritrýndar greinar að þessu sinni, þar af fimm á íslensku en hinar allar á ensku.
Gripla er ritrýnt tímarit sem kemur út einu sinni á ári. Það er alþjóðlegur vettvangur fyrir rannsóknir á sviði íslenskra og norræna fræða, einkum handrita- og textafræða, bókmennta og þjóðfræða. Birtar eru útgáfur á stuttum textum, greinar og ritgerðar og stuttar fræðilegar athugasemdir. Greinar skulu að jafnaði skrifaðar á íslensku en einning eru birtar greinar á öðrum norrænum málum, ensku, þýsku og frönsku.
- Blaðsíðufjöldi: 476
- Fag: íslensk fræði, norræn fræði, bókmenntafræði, þjóðfræði
Oops!
Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.
