Heimsins hnoss - söfn efnismenningar, menningararfur og merking

Ritstjórar: Davíð Ólafsson, Kristján Mímisson

Verknúmer: U202226

ISBN: 978-9935-23-297-7

5.500 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Í bókinni birtast greinar eftir hóp fræðimanna sem fjalla um eigur fólks á Íslandi á 18. og 19. öld. Til grundvallar liggja ólíkar gerðir munasafna, annars vegar gripir varðveittir á Þjóðminjasafni Íslands og hins vegar dánarbúsuppskriftir rúmlega 30 þúsund íslendinga, varðveittar á Þjóðskjalasafni Íslands. Þessi tvö gripasöfn eru til skoðunar í verkinu auk þess sem fjallað er um eðli safna almennt og þekkingarsköpun og miðlun þeirra með margvíslegu móti. Hvað átti fólk af ólíkum stigum samfélagsins og á mismunandi aldri? Hvaðan komu þeir hlutir sem fólk átti og hvað varð um þá þegar það lést? Hvernig endurspegla þessi tvö söfn efnislegar eigur fólks á fyrri tímum? Rötuðu hversdagslegir gripir sem eru uppistaðan í dánarbúsuppskriftum inn á Þjóðminjasafn Íslands? Á hvaða upplýsingum byggist hinn svonefndi ,,menningararfur" sem hampað er við hátíðleg tækifæri?

  • Útgáfuár: 2023
  • Fag: Sagnfræði
  • Blaðsíðufjöldi: 262

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK