Heimur skynjunarinnar

Höfundur: Maurice Merleau-Ponty

Þýðendur: Steinar Örn Atlason, Björn Þorsteinsson

Verknúmer: U201715

ISBN: 978-9935-23-154-3

2.700 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Bók þessi hefur að geyma sjö útvarpserindi sem franski heimspekingurinn Maurice Merleau-Ponty (1908 - 1961) flutti undir lok ársins 1948. Í þeim setur hann fram meginhumyndirnar í margrómuðu riti sínu um fyrirbærafræði skynjunar. Í stuttu og aðgengilegu máli ræðir hann um heim skynjunar og vísinda, um listina og um heim nútímans. Erindin veita einkar góða innsýn í hugsun Merleau-Pontys og í þá róttæku endurskoðun á sambandi okkar við heiminn sem fyrirbærafræðin felur í sér.

  • Blaðsíðufjöldi: 62
  • Útgáfuár: 2017
  • Fag: Heimspeki

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK