Hernaðarlist meistara Sun

Þýðandi: Geir Sigurðsson

Verknúmer: U201905

ISBN: 978-9935-23-213-7

4.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Hernaðarlist Meistara Sun, eða á frummálinu Sunzi bingfa 孫子兵法, er eitt rómaðasta og víðlesnasta fornrit Kínverja. Bein áhrif þess á hernaðartækni Kínverja og þjóðanna í kring í tímanna rás verða vart ofmetin. Inntak ritsins endurspeglar einnig almennari „strategíska“ hugsun Kínverja sem beitt hefur verið á fjöl­mörgum sviðum daglegs lífs, til dæmis í stjórn­málum, viðskiptum og jafnvel kænskubrögðum sem tengjast ástum. Þýðing Geirs Sigurðssonar sem hér birtist er fyrsta íslenska þýðingin úr fornkínversku og er frumtextinn birtur við hlið þýðingarinnar. Við þýð­inguna hefur Geir ritað fjölmargar skýringar og ítarlegan inngang þar sem ritið er sett í sögulegt samhengi og gerð grein fyrir heimspekinni sem bæði birtist og leynist í textanum. Ritstjóri bókarinnar: Rebekka Þráinsdóttir Ritnefnd SVF: Ásdís R. Magnúsdóttir og Rebekka Þráinsdóttir

  • Útgáfuár: 2020
  • Blaðsíðufjöldi: 146
  • Fag: Kínverska, erlend tungumál

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK