Híbýli fátæktar

Höfundar: Finnur Jónasson, Sólveig Ólafsdóttir, Sigurður Gylfi Magnússon

Verknúmer: U201901

ISBN: 978-9935-23-167-3

4.900 kr.
lagerstaða: Uppselt

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Hvað gerir hús að húsaskjóli og hvað þarf til lífsbjargar? Í þess- ari bók verða heimili, efnisleg gæði og daglegt líf fátæks fólks á 19. öld og á fyrri hluta 20. aldar til skoðunar. Fátækt hafði afgerandi áhrif á alþýðu landsins en hver voru hin samfélagslegu úrræði? Höfundar bókarinnar fjalla um fátækt á lið- inni tíð frá ýmsum hliðum með sérstakri áherslu á híbýli. Hér birtist meðal annars stórt ljósmyndasafn Sigurðar Guttormssonar bankastarfsmanns frá Vestmannaeyjum (1930–45) um hreysi á Íslandi.

  • Blaðsíðufjöldi: 252

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK