Hjónaband rauðu fiskanna

Höfundur: Guadalupe Nettel

Þýðandi: Kristín Guðrún Jónsdóttir

Verknúmer: U202219

ISBN: 978-9935-23-292-2

4.500 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

,,Tengsl dýra og manna geta verið jafn flókin og þau sem sameina okkur mannfólkið," skrifar Gudalupe Nettel. Í sögunum fimm í Hjónabandi rauðu fiskanna fléttar höfundur örlög manneskjunnar við lífshætti bardagafiska, katta, kakkalakka og fleiri dýra, sem sum hver búa um sig í mannslíkamanum. Nettel er frá Mexíkó og er meðal athyglisverðustu rithöfunda sinnar kynslóðar í Rómönsku-Ameríku.

Kristín Guðrún Jónsdóttir þýddi og Ásdís Rósa Magnúsdóttir ritstýrði.

  • Fag: Spænska, þýðingar
  • Útgáfuár: 2022
  • Blaðsíðufjöldi: 126

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK