John Dewey – í hugsun og verki

Ritstjórar: Ólafur Páll Jónsson, Jóhanna Einarsdóttir

Verknúmer: U201030

ISBN: 978-9979-54-884-3

3.500 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

John Dewey í hugsun og verki er safn frumsaminna greina auk þýðinga á nokkrum greinum Deweys. Undirtitillinn e samsettur í þremur lykilhugtökum í hugmyndafræði hans: menntun, reynslu og lýðræði. Efnistökin eru ólík, sumir kaflarnir eru heimspekilegir, aðrir eru á sviði menntunarfræði og í enn öðrum er leitast við að setja hugmyndir Deweys í samhengi við skólastarf í íslenskum leik- og grunnskólum við upphaf 21. aldar.

Kaflahöfundar eru:

Elva Önundardóttir

Gunnar E. Finnbogason

Guðmundur Heiðar Frímannsson

Geir Sigurðsson

Halla Jónsdóttir

Jóhanna Einarsdóttir

Jón Ólafsson

Kristján Kristjánsson

Ólafur Páll Jónsson

Gunnar Ragnarsson þýddi greinar eftir Dewey

  • Útgáfuár: 2010
  • Blaðsíðufjöldi: 228
  • Fag: Menntavísindi

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK