Merking og tilgangur

Höfundur: Páll Skúlason

Verknúmer: U201535

ISBN: 978-9935-23-101-7

3.900 kr.
lagerstaða: Uppselt

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Hafa hlutirnir merkingu í sjálfu sér eða er merkingin tilbúningur sem við sjálf erum ábyrg fyrir? Hefur lífið í sjálfu sér einhvern tilgang? Í þessari síðustu bók Páls Skúlasonar tekst hann á við hinstu rök og mótar heilsteypta eknningu um veruleikann í heild sinni, stöðu okkar í heiminum og samspil merkingar og tilgangs. Í sérstökum bókarauka er að finna samræður Páls við Björn Þorsteinsson heimspeking undir yfirskriftinni ,,Í hvaða skilningi erum við til?".

  • Blaðsíðufjöldi: 242
  • Útgáfuár: 2015
  • Fag: Heimspeki

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK