Ólgublóð / Restless Blood

Höfundur: Hannes Hafstein

Ritstjóri: Birna Bjarnadóttir

Þýðendur: Ástráður Eysteinsson, Julian Meldon D'arcy

Verknúmer: U202225

ISBN: 978-9935-23-289-2

5.100 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Einungis tvítugur að aldri steig Hannes Hafstein fram sem nýtt afl í íslenskum skáldskap. Ljóð hans þóttu einkennast af krafti, raunsæi og hispursleysi sem hristi upp í viðtekinni skáldskapartjáningu. En í þeim búa einnig innri átök sem settu á sinn hátt svip á feril hans sem stjórnmálamanns og fyrsta ráðherra Íslands í byrjun 20. aldar; spennu milli einstaklingsfrelsis og samfélagsábyrgðar og á milli alþjóðlegrar nútímavæðingar og rótgróinna tengsla við ættjörðina. Það úrval ljóða Hannesar sem birtist í þessari tvímála bók, á frummálinu og í enskum þýðingum, endurspeglar fjölbreytnina í skáldskap hans sem mótast með ýmsum hætti af ólgu tilfinningaverunnar andspænis náttúrunni, samskiptum kynjanna, íslenskri sögu og þjóðfélagi á tímamótum.

------------

At the age of twenty, Hannes Hafstein emerged as a new force in Icelandic poetry, his work driven by an energy, realism and bluntness that invigorated traditional poetic expression. His poems also embodied forces that made their mark on both his carreer as a politician and as the first Minister for Iceland in the beginning of the 20th century: the tensions between individual freedom and social responsibility and between trends in international modernisation and a deep-rooted connection to his native land. The poems selected for this dual-language book reveal the variety of his emotional and spirited responses to the forces of nature, the relations between the sexes, and Icelandic society at a pivotal point in its history.

  • Fag: Tungumál, enska
  • Útgáfuár: 2022
  • Blaðsíðufjöldi: 174

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK