Sagnasyrpa

Verknúmer: U201218

ISBN: 978-9979-853-49-7

3.700 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Bókin Sagnasyrpa hefur að geyma smásögur, örsögur og leikþátt eftir níu íslenska rithöfunda og eitt ævintýri eftir H.C. Andersen í íslenskri þýðingu. Textarnir eru fjölbreyttir og sérstaklega valdir handa nemendum sem hafa annað móðurmál en íslensku. Við textana eru orðskýringar og verkefni af ýmsu tagi sem ætlað er að auka skilning, orðaforða og ritfærni. Höfundar textanna eru Ásta Sigurðardóttir, Einar Kárason, Fríða Á. Sigurðardóttir, Halldór Laxness, Jónína Leósdóttir, Óskar Árni Óskarsson, Pétur Gunnarsson, Sveinbjörn I. Baldvinsson og Þórarinn Eldjárn. Sigrún Árnadóttir þýddi ævintýri H.C. Andersens. Jón Gíslason, Katrín Axelsdóttir, Kolbrún Friðriksdóttir, María Anna Garðarsdóttir og Sigríður D. Þorvaldsdóttir sáu um textaval og sömdu verkefnin, en þau eru öll þrautreyndir kennarar í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands.

  • Blaðsíðufjöldi: 133
  • Útgáfuár: 2012
  • Fag: Málvísindi

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK