Sakir útkljáðar

Ritstjóri: Vilhelm Vilhelmsson

Verknúmer: U201725

ISBN: 978-9935-23-170-3

4.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Vinnuhjú strjúka úr vist sinni vegna sultar og illrar meðferðar. Hjón skilja sökum ósamlyndis og framhjáhalds. Nágrannar kíta um jarðamörk og hvalreka. Jarðeigandi kallar leiguliða sinn ábátt og hlýtur svívirðingar fyrir. Þetta er meðal þess efnis sem finna má í sáttabók Miðfjarðarumdæmis frá árunum 1799-1865. Bókin veitir merkilega innsýn í líf og hagi alþýðufólks á Íslandi á nítjándu öld. Þar birtast leiðir almennings til þess að leysa úr ágreiningsmálum og um leið halda friðinn í nærumhverfi sínu án þess að leita að náðir dómstóla.

  • Blaðsíðufjöldi: 218
  • Útgáfuár: 2017
  • Fag: Sagnfræði

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK