Siðfræðikver

Höfundur: Vilhjálmur Árnason

Verknúmer: U201632

ISBN: 978-9935-23-137-6

2.490 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Í Siðfræðikveri færir Vilhjálmur Árnason rök fyrir því að siðferðilegar rökræður séu skynsamleg leið til þess að jafna siðferðilegan ágreining. Ennfremur sýnir hann fram á að hægt sé að rökstyðja siðferðilegar ákvarðanir með tilvísun í verðmæti og siðalögmál sem eru hafin yfir einstaklingsbundinn smekk, án þess að hafna í siðferðilegri lögmálshyggju. Siðfræðikver kynnir fyrir lesendum hvernig þessi tvö fyrirbæri, rökræður og ákvarðanir, eru höfuðatriði í siðferðilegu lífi og að þau eru samofin.

  • Blaðsíðufjöldi: 100
  • Útgáfuár: 2016
  • Fag: Siðfræði, heimspeki

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK