Sýnisbók - Þess að Ísland er ekki barabaralanda heldur land bókmennta & menningar

Ritstjórar: Margrét Eggertsdóttir, Guðvarður Már Gunnlaugsson

Þýðandi: Sigurður Pétursson

Verknúmer: U202223

ISBN: 978-9979-654-64-3

5.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Specimen Islandiæ non barbaræ er bókmenntasögulegt rit, samið á latínu af Jóni Þorkelssyni (1697–1759) Skálholtsrektor. Markmið þess er að sýna hinum lærða heimi að Íslendingar séu menntuð bókmenntaþjóð. Sigurður Pétursson (1944–2020) þýddi verkið á íslensku en Hjalti Snær Ægisson bjó verkið til útgáfu. Útgáfan er tvímála og henni fylgja skýringar.

Ritstjórar eru Margrét Eggertsdóttir og Guðvarður Már Gunnlaugsson.

  • Útgáfuár: 2022
  • Blaðsíðufjöldi: 420
  • Fag: Bókmenntasaga

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK