Þessi frægu glæpamál - Morðin á Sjöundá og Illugastöðum

Ritstjórar: Már Jónsson, Jón Torfason

Verknúmer: U202403

ISBN: 978-9935-23-328-8

5.500 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Átta fullorðnir týndu lífinu og tíu börn innan við fermingu misstu foreldra sína í tveimur þekktustu morðmálum Íslandssögunnar sem áttu sér stað á Sjöundá á Rauðasandi árið 1802 og Illugastöðum á Vatnsnesi árið 1828. Málin hafa orðið rithöfundum að yrkisefni og nokkuð er til af fræðilegri umfjöllun en sjálfir dómarnir hafa ekki verið gefnir út fyrr en á þessari bók. Nær atburðunum verður ekki komist.

  • Útgáfuár: 2024
  • Blaðsíðufjöldi: 392
  • Fag: Sagnfræði

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK