Til hnífs og skeiðar - Um íslenska matarmenningu

Ritstjórar: Örn Daníel Jónsson , Brynhildur Ingvarsdóttir

Verknúmer: U201911

ISBN: 978-9935-23-218-2

2.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Til hnífs og skeiðar er greinasafn um íslenska matarmenningu. Hér er á ferðinni fyrsta bókin sem fjallar um matarmenningu Íslendinga í sögulegu ljósi og á þverfaglegan hátt. Skoðað er hvernig neysla, velmegun og víðtækari alþjóðleg tengsl hafa aukið fjölbreytni í íslenskri matargerð, dregið úr fordómum og auðveldað þjóðinni að tileinka sér nýjungar. Lengst af var megineinkenni íslenskrar matarmenningar að hún byggðist hvorki á korni né rótarhnýðum. Fæði Íslendinga var því um aldir gjörólíkt fæði estra jarðarbúa, án kolvetnaríkrar uppistöðu. Mikilvæg breyting varð seint á 19. öld þegar korn lækkaði í verði. Með „kolvetnisbyltingunni“ dró úr vægi dýraafurða og nýjar neysluvenjur mótuðust: rúgbrauð, hafragrautur, smjörlíki, sykur og önnur ódýr inn utt kolvetni urðu jótlega grunnvörur vinnandi fólks í bæjunum að viðbættum ski. Nú er matur er ekki lengur aðeins morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur heldur getur hann verið upplifun. Fjölgun ferðamanna hérlendis hefur hraðað þróuninni og skapað eiri tækifæri til nýsköpunar. Um leið hafa Íslendingar uppgötvað auðlegðina í nærumhver nu og hvernig hægt er með hugviti og þekkingu að breyta hráefni sem áður var talið óæti í lostæti.

  • Blaðsíðufjöldi: 206
  • Útgáfuár: 2021
  • Fag: Þjóðfræði

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK