Veganesti

Höfundur: Páll Skúlason

Verknúmer: U201505

ISBN: 978-9935-23-071-3

3.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Hvert er gildi menntunar? Hver er kjarni háskólastarfs? Hvað eiga þau, sem lokið hafa háskólanámi, sameiginlegt? Í rektorstíð sinni á árunum 1997-2005 flutti Páll Skúlason 24 brautskráningarræður og brautskráði 9000 kandídata frá Háskóla Íslands. Í ræðum sínum, sem birtast allar í þessari bók, fjallar Páll um ofangreind efni og tekst auk þess á við fjölmargar spurningar sem blasa við hinum nýútskrifuðu kandídötum og gefur þeim heilræði fyrir framtíðina. Páll Skúlason (f. 1945) er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands. Hann lauk doktorsprófi frá Kaþólska háskólanum í Louvain árið 1973. Páll var rektor Háskóla Íslands 1997–2005.

  • Blaðsíðufjöldi: 188
  • Útgáfuár: 2015
  • Fag: Heimspeki

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK