Við kvikuna: Örsögur frá Rómönsku Ameríku

Höfundur: Kristín Guðrún Jónsdóttir

Ritstjóri: Ásdís Rósa Magnúsdóttir

Þýðandi: Kristín Guðrún Jónsdóttir

Verknúmer: U202004

ISBN: 978-9935-23-238-0

3.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Örsagan á sér langa hefð í álfunni og sýnir bókin gróskuna og fjölbreytileikann sem hún hefur öðlast í meðförum rithöfunda álfunnar. Bókin er sýnisbók og geymir alls kyns sögur. Oft er stutt í húmorinn, háðið og fantasíuna, stundum vilja sögurnar bíta og koma við kvikuna. Í Hugvarpi – hlaðvarpi Hugvísindasviðs Háskóla Íslands má fá nasasjón af örsögum bókarinnar. Þær eru 156 talsins eftir 49 höfunda frá Rómönsku-Ameríku, sú elsta er frá 1893 og sú yngsta frá 2014. Kristín Guðrún Jónsdóttir valdi sögurnar, þýddi og skrifaði inngang. Ritstjóri var Ásdís R. Magnúsdóttir. Útgefandi bókarinnar er Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskólaútgáfan.

  • Fag: Tungumál, þýðingar, erlendar bókmenntir
  • Útgáfuár: 2020
  • Blaðsíðufjöldi: 222

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK