Hagfræði daglegs lífs – í stuttu máli

Höfundur: Gylfi Zoega

Verknúmer: U202310

ISBN: 978-9935-23-309-7

2.990 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Margir halda að hagfræði fjalli einungis um verðbólgu, atvinnuleysi og vexti. En hagfræði hjálpar okkur að skilja líf okkar og umhverfi. Hún er í raun allt í kringum okkur. Þannig lýsir hagfræðin ákvörðunum okkar, hvernig hinn skynsami maður ætti að taka ákvarðanir, en jafnframt hvernig ákvarðanataka okkar fellur oft ekki að þessari fullkomnu skynsemi einfaldrar hagfræði og hvaða hvatar kunni að stjórna slíkum ákvörðunum. Í Hagfræði daglegs lífs – í stuttu máli er sjónarhorni þessarar fræðigreinar beitt á ólík svið, allt frá nærtækustu viðfangsefnum til þeirra víðtækustu.

Þannig er þeim margháttuðu notum sem má hafa af hagfræði lýst, hvort heldur í einkalífi og makaleit, menntun og vinnuleit, stjórnmálum og siðferði eða þegar hinstu rök tilverunnar eru ígrunduð.

  • Útgáfuár: 2023
  • Fag: Hagfræði
  • Blaðsíðufjöldi: 128

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK