Litháarnir við Laptevhaf

Höfundur: Dalia Grinkevičiūtė

Ritstjóri: Rebekka Þráinsdóttir

Þýðendur: Geir Sigurðsson, Vilma Kinderyté

Verknúmer: U202221

ISBN: 978-9935-23-290-8

4.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Þann 14. júní 1941 var Dalia Grinkevičiūtė, 14 ára gömul, meðal þeirra þúsunda íbúa Eystrasaltsríkjanna sem sovésk yfirvöld fluttu nauðuga til Síberíu í þrælkunarvinnu. Bók þessi hefur að geyma minningar hennar frá fyrstu árum útlegðarinnar.

Þær eru vitnisburður um þá hryllilegu meðferð sem útlagarnir þurftu að sæta og viðhaldi mennskunnar í ómanneskjulegum kringumstæðum.

  • Útgáfuár: 2023
  • Blaðsíðufjöldi: 203
  • Fag: Erlend tugumál, menning

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK