Skóli margbreytileikans - Menntun og manngildi í kjölfar Salamanca

Ritstjórar: Ólafur Páll Jónsson, Hermína Gunnþórsdóttir, Dóra S. Bjarnason

Verknúmer: U201625

ISBN: 978-9935-23-126-0

6.900 kr.
lagerstaða: Til á lager

  • Útgáfuform

Upplýsingar

Árið 1994 komu saman fulltúrar 92 ríkisstjórna og 25 félagasamtaka í borginni Salamanca á Spáni á heimsráðstefnu um menntun barna með sérþarfir. Á ráðstefnunni var samþykkt yfirlýsing sem átti eftir að marka tímamót í skólamálum. Yfirlýsingin fjallaði um að almennir skólar skyldu vera fyrir öll börn, hvernig sem þau væru stödd, hvort heldur líkamlega, andlega, félagslega, tilfinningalega, með tilliti til tungumáls eða annarra þátta. Með þessari yfirlýsingu varð skóli án aðgreiningar að alþjóðlegri stefnu í menntamálum. Nú er tímabært að staldra við og spyrja: Hverju hefur stefnan skilað ? Hvert er líklegt að hún leiði okkur? Í þessari bók fjalla sautján fræðimenn um hugmyndina og hugsjónina um skóla og samfélag án aðgreiningar út frá ólíkum sjónarhornum.

  • Blaðsíðufjöldi: 376
  • Útgáfuár: 2016
  • Fag: Menntavísindi

Oops!

Við eigum ekki umbeðið magn til á lager, prófaðu minna magn.

OK